hvernig á að tengjast við continuum fyrir síma

Lagfæra skjávandamál í Continuum fyrir síma

Ef engin mynd birtist á tengda sjónvarpinu eða skjánum:
Kannaðu hvort allar notaðar snúrur eru í sambandi.
Gakktu úr skugga um að tengikvíin eða gagnabreytirinn tengist í rétt HDMI-tengi (hugsanlega eru fleiri en eitt tengi fyrir hendi).


Farðu aftur yfir leiðbeiningarnar um uppsetningu til að tryggja að þú hafir ekki misst af neinu leiðbeiningaskrefi.
Ef myndin lítur ekki rétt út á skjánum:
Opnaðu stillingavalmyndina á tengda sjónvarpinu eða skjánum.
Finndu stillingar fyrir myndir eða skjáinn.
Veldu þá stillingu sem lætur myndina passa á skjáinn (ef hún er til staðar).
Ef þetta dugir ekki skaltu breyta öðrum skjástillingum þar til myndin er staðsett rétt á skjánum og vel stillt af.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *