Fá hjálp með Groove-tónlistarforritið

Halda áfram að lesa: fá stuðning fyrir groove-tónlistarforritið
Halda áfram að lesa: fá stuðning fyrir groove-tónlistarforritið
Ef þú flytur til annars lands eða svæðis skaltu breyta svæðisstillingunni til þess að geta haldið áfram að nota netverslunina. ATHUGASEMD: Oftast er það þannig að vörur sem keyptar eru í Windows-netversluninni á einu markaðssvæði virka ekki á öðrum markaðssvæðum. Þetta á við um Xbox Live Gold og Groove Music Pass, forrit, leiki, tónlist, kvikmyndir og sjónvarpsþætti.
Halda áfram að lesa: breyta svæði fyrir windows-netverslunina
Ef þú átt í vandræðum með að skrá þig inn í Xbox-forritið eru hér nokkrir hlutir sem þú getur prófað.
Gakktu úr skugga um að þú sért með tengingu við internetið.
Farðu á Xbox.com og skráðu þig inn þar til að ganga úr skugga um að Xbox-þjónustan sé virk og að engin vandamál séu með reikninginn þinn.
Í tölvunni skaltu fara í „Byrja > Stillingar > Tími og tungumál“. Veldu „Dagsetning og tími“ og gættu þess að kveikt sé á stillingunni „Stilla tíma sjálfkrafa“ .
Ef engir hinna kostanna virka skaltu fara í „Byrja > Stillingar > Reikningar“, finna Microsoft-reikninginn sem þú notaðir til að skrá þig inn í Xbox-forritið og velja „Fjarlægja“. Opnaðu síðan Xbox-forritið aftur og skráðu þig inn með Microsoft-reikningnum sem þú varst að fjarlægja.
Farðu í „Byrja > Xbox > Leikirnir mínir“ og veldu „Bæta við leik úr tölvunni“.
Ef leikurinn þinn er ekki á listanum er hann líklega ekki festur við upphafsvalmyndina. Farðu í „Byrja > Öll forrit“, hægrismelltu á leikinn og veldu „Festa við upphafsskjá“.
Opnaðu Xbox-forritið, ýttu á uppfærsluhnappinn og veldu svo „Bæta við leik úr tölvunni“. Veldu leikinn og síðan „Bæta völdum leikjum við“.
Halda áfram að lesa: bæta leik við leikjalistann í xbox-forritinu
Tölvan þín þarf að vera með eitt þessara skjákorta:
AMD: AMD Radeon HD 7000, HD 7000M, HD 8000, HD 8000M, R9 og R7.
NVIDIA: GeForce 600 eða nýrra, GeForce 800M eða nýrra, Quadro Kxxx eða nýrra.
Intel: Intel HD graphics 4000 eða nýrra, Intel Iris Graphics 5100 eða nýrra. Halda áfram að lesa: Hvaða vélbúnað þarf ég að nota til að taka upp myndskeið úr Xbox-leikjum í tölvunni?
Fáðu aðstoð við notkun Xbox á Windows 10
Ef þú þarft að fá hjálp við notkun Xbox-forritsins skaltu slá spurninguna þína inn í leitargluggann á verkstikunni. Þá færðu svar frá Cortana eða frá Bing.
Prófaðu „Hvað er Xbox-forritið?“ eða „Hvað er spilaramerki?“