til að fá hjálp í windows 10

hvernig á að fá hjálp í windows 10

Kynntu þér grunnatriðin í Windows 10 og hvað er nýtt í forritinu Leiðsögn (þú finnur það með því að opna upphafsvalmyndina og slá inn „Leiðsögn“). Fáðu frekari hjálp á netinu á windows.microsoft.com\support.

til að fá hjálp í windows 10
til að fá hjálp í windows 10

Forritið „Leiðsögn“

Kynntu þér grunnatriðin í Windows 10 og hvað er nýtt í forritinu „Leiðsögn“. Til að finna það skaltu velja hnappinn hér fyrir neðan eða hnapp upphafsskjás, slá inn „Leiðsögn“ og ýta svo á færslulykilinn.

hvernig á að fá hjálp í windows 10
hvernig á að fá hjálp í windows 10

4 thoughts on “til að fá hjálp í windows 10”

  1. Ég er nýbyrjaður að nota OneDrive með Win10. Er búin að hlaða stórum hluta af miklum gagnabönkum mínum inn á OneDrive í því skyni að nota það í framtíðinni og hafa aðgang að mínum gögnum hvar sem er. Í gær uppgötvaði ég að Office forrit á iPad tölvu minni kalla á notendanafn og lykilorð MS til að opna OneDrive. Office forritin vilja hins vegar ekki viðurkenna notendanafn mitt og lykilorð fyrir Microsoft-reikning minn og allur aðgangur er lokaður, nema myndabankinn sem opnast. Getið þið gefið mér ráð til að leysa þetta (á þess að breyta lykilorði að MSöreikningnum)?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *